Ferðir ganga vel

Ferðir ganga vel

Farið var til Húsavíkur að sækja gröfuprammann Reynir fyrir Björgun og hann deiginn til Patreksfjarðar þar sem Þurfti að dýpka höfnina og var svo haldið áfram til Brjánslækjar þar sem hann var svo skilinn eftir og haldið til Reykjavíkur. Ferðin gekk mjög...
Nýr bátur tekin í notkun

Nýr bátur tekin í notkun

Togarinn kemur til heimahafnar eftir siglingu frá Alcarria á spáni. Togarinn dráttarbátur verður Öflugasti dráttarbátur landsins. Með 38Tbp. 2 slökkvibyssur sem afkasta 550M3 á klst. 160m3 oliutanka sem gerir hann eina drátarbátinn hér við land sem getur sint...