by Bragi Már Valgeirsson | júl 13, 2017 | Fréttir
Haldið til Stokkholms í Sviþjóð að sækja olíuflutningarpramma „Barkur“ sem keyptur hefur verið í samstarfi við Skeljung. Þurfti að gera hann sjókláran eftir að komið var út. Og var haldið af stað eftir 4 daga áleiðis til Reykjavíkur. Fengum við brælu í norðusjónum og...
Nýlegar athugasemdir