Argus bætist í flotann

Argus bætist í flotann

IceTugs hefur fest kaup á nýju skipi í Isklassa A1 super, skipið hentar vél í þjónustu verkefni enn einig í ferðaþjónustu. Length: 68.50mWidth: 12.0mDraft: 4.60m Lykilupplýsingar Engine room2x B&W Alpha diesel 12V23LU, 1740 HP at 800 RPM – Total: 3480...
Haldið til Svíþjóðar

Haldið til Svíþjóðar

Haldið til Stokkholms í Sviþjóð að sækja olíuflutningarpramma „Barkur“ sem keyptur hefur verið í samstarfi við Skeljung. Þurfti að gera hann sjókláran eftir að komið var út. Og var haldið af stað eftir 4 daga áleiðis til Reykjavíkur. Fengum við brælu í norðusjónum og...
Nokkur verkefni í maí

Nokkur verkefni í maí

Gröfuprammi fyrir Hagtak dreginn frá Reykjavík til Grindarvíkur þar sem á að fara dýpka höfnina. Ferðin gekk vel. Fjölnir GK dreginn frá Grindavík til Keflavíkur til niðurrifs í slippnum. Orlik dreginn frá Keflavík til Hafnarfjarðar í slipp þar sem ástand botns var...
Ferðir ganga vel

Ferðir ganga vel

Farið var til Húsavíkur að sækja gröfuprammann Reynir fyrir Björgun og hann deiginn til Patreksfjarðar þar sem Þurfti að dýpka höfnina og var svo haldið áfram til Brjánslækjar þar sem hann var svo skilinn eftir og haldið til Reykjavíkur. Ferðin gekk mjög...