Farið var til Húsavíkur að sækja gröfuprammann Reynir fyrir Björgun og hann deiginn til Patreksfjarðar þar sem Þurfti að dýpka höfnina og var svo haldið áfram til Brjánslækjar þar sem hann var svo skilinn eftir og haldið til Reykjavíkur. Ferðin gekk mjög vel.