Togarinn kemur til heimahafnar eftir siglingu frá Alcarria á spáni. Togarinn dráttarbátur verður Öflugasti dráttarbátur landsins. Með 38Tbp. 2 slökkvibyssur sem afkasta 550M3 á klst. 160m3 oliutanka sem gerir hann eina drátarbátinn hér við land sem getur sint verkefnum í úthafinu.