Farið með malarprammann Hrapp fyrir Suðurverk frá Kópavogi til Fuglafjarðar í Færeyjum. Ferðin gékk vel fyrir utan slæmt veður. Þurfti að leita vars í Vestmannaeyjum í rúma viku, eftir það fengum við fínt veður yfir hafið til Fuglafjarðar í Færeyjum. Þaðan vorum við svo fengnir til að draga hann til Skála þar sem hann átti að fara í slipp. Heimsiglin gekk mjög vel.