Saga dráttabátarþjónustu Skipaþjónustu Íslands

Fyrstu kynni okkar að dráttarbátum var 2007 er keyptur var Tug af ístak, Herkules. 18m langur með 6t togkraft. Unnum við í kjölfarið fyrir ístak við lagningu skólpröra, dróum prama fyrir Björgun ofl. Og sáum við þá að þörf var á svona þjónustu hér við land. Var farið af stað 2008 í að finna stærri og öflugri bát. Farið var erlendis að skoða báta eftir að búið var að greina hvernig bátur myndi henta, enn á haustmánuðum 2008 fóru allar svona áætlanir á is. Enn á haustmánuðum 2015 var farið að skoða aftur og tekinn ákvörðun um að kaupa bát, og eftir leit fannst „sertosa 18“ og var keyptur í Mai 2016 af Boluda á spánni. Kom hann til Reykjavíkur í Júní 2016 frá spánni til Íslands. Togarinn er 33m langur með 48tonna togkraft sem gerir hann að öflugasta dráttarbát landsins.

Staðsetning Reykjavík

Bragi Már Valgeirsson
Eigandi
898 1477
bragi{hja}skipa.is

Ægir Örn Valgeirsson
Eigandi
898 7584
aegir{hja}skipa.is

Bjarki Sigþórssin
skipstjóri
898 7589
togarinn{hja}skipa.is