
Saga IceTugs á Íslands
Fyrstu kynni okkar að dráttarbátum var 2007 er keyptur var Dráttarbáturinn Herkules af ístak, Herkules. 18m langur með 6t togkraft. Unnum við í kjölfarið fyrir ístak við lagningu skólpröra, dróum prama fyrir Björgun ofl. Og sáum við þá að þörf var á svona þjónustu hér við land. Var farið af stað 2008 í að finna stærri og öflugri bát. Farið var erlendis að skoða báta eftir að búið var að greina hvernig bátur myndi henta, enn á haustmánuðum 2008 fóru allar svona áætlanir á is. Enn á haustmánuðum 2015 var farið að skoða aftur og tekinn ákvörðun um að kaupa bát, og eftir leit fannst „sertosa 18“ og var keyptur í Mai 2016 af Boluda á spánni. Kom hann til Reykjavíkur í Júní 2016 frá spánni til Íslands. Togarinn er 33m langur með 48tonna togkraft sem gerir hann að öflugasta dráttarbát landsins.
2018 var svo farið að skoða 2 skrúfu bát sem hentuari væri í vinnu í höfnum, fundust þá 3 stk Damen 3008 dráttarbátar sem voru keyptir, enn þeirr voru staðsetir í Lagos í Nigeriu, voru þeir fluttir heim til íslands með skipi sem kom til Hafnarfjarðar des 2018
2020 keyptum við svo skip til þjónustu við Grænland og hefur sú þjónusta nú aukist.
Staðsetning Reykjavík


